| Sf. Gutt
Rafael Benítez fékk Miki, sem fæddist 8. júlí 1988, frá spænska liðinu Lleida sumarið 2005. Miki yfirgaf Liverpool fjórum árum seinna og fór þá til Spánar. Hann lék sem lánsmaður hjá Oldham Athletic á meðan hann var hjá Liverpool og eins var hann lánsmaður hjá spænsku liðunum Xerex og Cartagena. Miki fékk svo samning við Real Betis en varð, sem fyrr segir, að hætta knattspyrnu á síðasta ári þegar hann veiktist.
Miki lék einn leik með aðalliði Liverpool. Hann kom inn á sem varamaður þegar Liverpool tapaði 3:2 í Meistaradeildinni á móti Galatasaray í desember 2006. Þar með varð hann fyrsti leikmaðurinn úr sigurliðinu í Unglingabikarnum til að leika með aðalliði Liverpool.
Liverpool klúbburinn á Íslandi vottar fjölskyldu og vinum Miki Roque samúð.
TIL BAKA
Miki Roque látinn
Rafael Benítez fékk Miki, sem fæddist 8. júlí 1988, frá spænska liðinu Lleida sumarið 2005. Miki yfirgaf Liverpool fjórum árum seinna og fór þá til Spánar. Hann lék sem lánsmaður hjá Oldham Athletic á meðan hann var hjá Liverpool og eins var hann lánsmaður hjá spænsku liðunum Xerex og Cartagena. Miki fékk svo samning við Real Betis en varð, sem fyrr segir, að hætta knattspyrnu á síðasta ári þegar hann veiktist.
Miki lék einn leik með aðalliði Liverpool. Hann kom inn á sem varamaður þegar Liverpool tapaði 3:2 í Meistaradeildinni á móti Galatasaray í desember 2006. Þar með varð hann fyrsti leikmaðurinn úr sigurliðinu í Unglingabikarnum til að leika með aðalliði Liverpool.
Liverpool klúbburinn á Íslandi vottar fjölskyldu og vinum Miki Roque samúð.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan