| Sf. Gutt
Fjöldi stuðningsmanna beggja liða eru nú þegar komnir að Wembley leikvanginum og stemmningin er að magnast. Lestarsamgöngur eru ekki sem skyldi frá og til Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool geta til dæmis ekki treyst því að komast heim til Liverpool með lestum eftir leikinn. En líklega hugsa þeir ekki mikið um það í augnablikinu.
Liverpool og Chelsea hafa ekki áður mæst í úrslitaleik í F.A. bikarkeppninnar en liðin hafa leikið á fjórða tug leikja síðustu árin í hinum ýmsu keppnum. Það er ekki gott að segja hvort liðið telst sigurstranglegra. Báðum hefur ekki gengið að væntingum í deildarkeppninni en betur hefur gengið í hinum ýmsu bikarkeppnum. Chelsea á úrslitaleik framundan um Evrópubikarinn og Liverpool hefur Deildarbikarinn til umráða eftir að hafa unnið hann í febrúar. Liverpool gæti því unnið enska bikartvennu.
You´ll Never Walk Alone!!
TIL BAKA
Spennan magnast!
Fjöldi stuðningsmanna beggja liða eru nú þegar komnir að Wembley leikvanginum og stemmningin er að magnast. Lestarsamgöngur eru ekki sem skyldi frá og til Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool geta til dæmis ekki treyst því að komast heim til Liverpool með lestum eftir leikinn. En líklega hugsa þeir ekki mikið um það í augnablikinu.
Liverpool og Chelsea hafa ekki áður mæst í úrslitaleik í F.A. bikarkeppninnar en liðin hafa leikið á fjórða tug leikja síðustu árin í hinum ýmsu keppnum. Það er ekki gott að segja hvort liðið telst sigurstranglegra. Báðum hefur ekki gengið að væntingum í deildarkeppninni en betur hefur gengið í hinum ýmsu bikarkeppnum. Chelsea á úrslitaleik framundan um Evrópubikarinn og Liverpool hefur Deildarbikarinn til umráða eftir að hafa unnið hann í febrúar. Liverpool gæti því unnið enska bikartvennu.
You´ll Never Walk Alone!!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins!
Fréttageymslan