| Heimir Eyvindarson
Breska dagblaðið The Telegraph segir frá því í dag að Steven Gerrard sé ekki alvarlega meiddur. Blaðið segir þó að hann muni örugglega ekki vera með gegn Arsenal á morgun.
TIL BAKA
Steven ekki alvarlega meiddur

Eins og menn vita þurfti Gerrard að yfirgefa völlinn eftir hálftíma leik í viðureign Englendinga og Hollendinga á miðvikudaginn. Hann mun nú hafa fengið staðfestingu á því að ekki sé um alvarleg meiðsl að ræða. Sé frétt Telegraph á rökum reist.
Blaðamaðurinn sem skrifar fréttina segir þó afar ólíklegt að Gerrard verði leikfær á morgun, þegar Liverpool mætir Arsenal.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Fréttageymslan