| Sf. Gutt
Afmælisdagurinn hefði ekki getað verið miklu betri fyrir Jamie Carragher. Hann fékk að spila með liðinu sínu, vann sigur og sönn afmælisgleði ríkti.
Jamie var valinn í byrjunarliðið á móti Manchester United og stóð sig vel þegar hann spilaði aftarlega á miðjunni eða framarlega í öftustu vörn. Liverpool vann svo auðvitað magnaðan sigur 2:1 og komst áfram í F.A. bikarnum!
Jamie Carragher var 34. ára á leikdegi og lék sinn 686. leik fyrir hönd Liverpool. Til hamingju með daginn Jamie!
TIL BAKA
Sigur í afmælisgjöf

Jamie var valinn í byrjunarliðið á móti Manchester United og stóð sig vel þegar hann spilaði aftarlega á miðjunni eða framarlega í öftustu vörn. Liverpool vann svo auðvitað magnaðan sigur 2:1 og komst áfram í F.A. bikarnum!
Jamie Carragher var 34. ára á leikdegi og lék sinn 686. leik fyrir hönd Liverpool. Til hamingju með daginn Jamie!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan