| Sf. Gutt
TIL BAKA
Fyrirliðinn setur mark sitt!
Í tilefni þess að Steven Gerrard er aftur kominn í gang er rétt að rifja upp þegar hann setti mark sitt í fyrri endurkomu sinni núna í haust. Steven skoraði þá beint úr aukaspyrnu gegn Manchester United. Fögnuðurinn, þegar boltinn lá í markinu, var mikill enda gat fyrirliðinn ekki spilað í rúmlega hálft ár vegna þrálátra nárameiðsla.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan