| Sf. Gutt
Lucas Leiva var borinn af velli á Stamford Bridge í kvöld eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru en Lucas virtist töluvert þjáður þegar hann var borinn af velli. Hann og Juan Mata rákust saman og reyndar ætlaði Lucas sér að spila áfram en það gekk ekki.
Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að óljóst væri hversu alvarleg meiðslin væru en Lucas þyrfti í sneiðmyndatöku. Kenny sagði að Lucas færi í myndatökuna á morgun eða hinn daginn og þá kæmi allt í ljós. Ljóst er að það yrði mikið áfall fyrir Liverpool ef meiðsli Brasilíumannsins væru alvarleg en hann er búinn að vera alveg frábær á þessu keppnistímabili sem og því síðasta.
TIL BAKA
Lucas meiddur

Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að óljóst væri hversu alvarleg meiðslin væru en Lucas þyrfti í sneiðmyndatöku. Kenny sagði að Lucas færi í myndatökuna á morgun eða hinn daginn og þá kæmi allt í ljós. Ljóst er að það yrði mikið áfall fyrir Liverpool ef meiðsli Brasilíumannsins væru alvarleg en hann er búinn að vera alveg frábær á þessu keppnistímabili sem og því síðasta.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan