| Sf. Gutt
Lucas Leiva var borinn af velli á Stamford Bridge í kvöld eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru en Lucas virtist töluvert þjáður þegar hann var borinn af velli. Hann og Juan Mata rákust saman og reyndar ætlaði Lucas sér að spila áfram en það gekk ekki.
Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að óljóst væri hversu alvarleg meiðslin væru en Lucas þyrfti í sneiðmyndatöku. Kenny sagði að Lucas færi í myndatökuna á morgun eða hinn daginn og þá kæmi allt í ljós. Ljóst er að það yrði mikið áfall fyrir Liverpool ef meiðsli Brasilíumannsins væru alvarleg en hann er búinn að vera alveg frábær á þessu keppnistímabili sem og því síðasta.
TIL BAKA
Lucas meiddur

Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að óljóst væri hversu alvarleg meiðslin væru en Lucas þyrfti í sneiðmyndatöku. Kenny sagði að Lucas færi í myndatökuna á morgun eða hinn daginn og þá kæmi allt í ljós. Ljóst er að það yrði mikið áfall fyrir Liverpool ef meiðsli Brasilíumannsins væru alvarleg en hann er búinn að vera alveg frábær á þessu keppnistímabili sem og því síðasta.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan