| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Harkalegt að vísa Charlie af velli
Harry Redknapp segir að það hafi verið harkalegt af Mike Jones að vísa Charlie Adam af velli með 2 gul spjöld. Hann hefur hins vegar enga samúð með Martin Skrtel sem fékk sömu meðferð hjá dómaranum.
,,Ég held að Charlie Adam hafi aldrei séð Scott Parker þegar hann fékk seinna gula spjaldið. Ég veit svo sem ekkert hvar hann var með augun eða hvað hann var að hugsa, en ég reikna ekki með því að hann hafi vísvitandi ætlað að brjóta á Scott. Charlie er ekki þannig leikmaður þannig að ég vil leyfa honum að njóta vafans. En Scott hefði getað slasast illa, því tæklingin var vissulega ljót."
,,Ég hef hinsvegar enga samúð með hægri bakverðinum (Skrtel). Hann átti í bullandi vandræðum með Bale allan tímann og ef þú ert með gult spjald á bakinu þá ferðu ekki í svona tæklingar úti á miðjum velli."
,,Ég held að Charlie Adam hafi aldrei séð Scott Parker þegar hann fékk seinna gula spjaldið. Ég veit svo sem ekkert hvar hann var með augun eða hvað hann var að hugsa, en ég reikna ekki með því að hann hafi vísvitandi ætlað að brjóta á Scott. Charlie er ekki þannig leikmaður þannig að ég vil leyfa honum að njóta vafans. En Scott hefði getað slasast illa, því tæklingin var vissulega ljót."
,,Ég hef hinsvegar enga samúð með hægri bakverðinum (Skrtel). Hann átti í bullandi vandræðum með Bale allan tímann og ef þú ert með gult spjald á bakinu þá ferðu ekki í svona tæklingar úti á miðjum velli."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan