| Sf. Gutt
        
            
Kenny Dalglish er búinn að velja byrjunarlið Liverpool í fyrsta deildarleiknum á móti Sunderland í fyrstu umferð Úrvalsdeildarinnar. Mest kemur á óvart að Suður Ameríkumeistarinn Luis Suarez er í byrjunarliðinu. Eins er ekki beðið boðanna með að láta Jose Enrique hefja baráttuna.
Liverpool: Reina, Flanagan, Enrique, Agger, Carragher, Lucas, Adam, Downing, Henderson, Suarez og Carroll. Varamenn: Doni, Meireles, Kuyt, Spearing, Ngog, Kelly og Robinson.
Búist var við Luis Suarez myndi fá meiri hvíld enda kom hann ekki til Liverpool fyrr en núna í vikunni eftir Suður Ameríkukeppninni. Fjórir af nýju mönnunum hefja leik og Jose byrjar einum degi eftir að hann kom formlega til Liverpool.
Þetta er spennandi uppstilling og aðstæður eru allar þær bestu á Anfield Road fyrir frumsýninguna. Við hlökkum til:-)
        
        
            
        
        
            
        
        TIL BAKA
    
Kenny búinn að velja!
Kenny Dalglish er búinn að velja byrjunarlið Liverpool í fyrsta deildarleiknum á móti Sunderland í fyrstu umferð Úrvalsdeildarinnar. Mest kemur á óvart að Suður Ameríkumeistarinn Luis Suarez er í byrjunarliðinu. Eins er ekki beðið boðanna með að láta Jose Enrique hefja baráttuna.Liverpool: Reina, Flanagan, Enrique, Agger, Carragher, Lucas, Adam, Downing, Henderson, Suarez og Carroll. Varamenn: Doni, Meireles, Kuyt, Spearing, Ngog, Kelly og Robinson.
Búist var við Luis Suarez myndi fá meiri hvíld enda kom hann ekki til Liverpool fyrr en núna í vikunni eftir Suður Ameríkukeppninni. Fjórir af nýju mönnunum hefja leik og Jose byrjar einum degi eftir að hann kom formlega til Liverpool.
Þetta er spennandi uppstilling og aðstæður eru allar þær bestu á Anfield Road fyrir frumsýninguna. Við hlökkum til:-)
Nýlegar fréttir
        - 
                         | Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? - 
                         | Sf. Gutt
Úr leik! - 
                         | Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! - 
                         | Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu - 
                         | Sf. Gutt
Alisson meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Curtis með met! - 
                         | Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! - 
                         | Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Meiðslafréttir 
Fréttageymslan
        
