| Heimir Eyvindarson

David á leið í læknisskoðun hjá Sunderland?

Ben Smith blaðamaður The Times fullyrðir að Sunderland og Liverpool hafi komist að samkomulagi um kaupverð fyrir David Ngog.

David Ngog er sem stendur í sumarleyfi í Bandaríkjunum. En um leið og hann kemur til baka fer hann í læknisskoðun hjá Sunderland, segir Smith.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan