| Sf. Gutt
Þrátt fyrir kenningar fjölmiðla þess efnis að David Ngog myndi fara til Sunderland, um leið og Jordan Henderson fór til Liverpool, þá varð ekkert úr því. Það er þó ekki útilokað að David fari til Sunderland því hann hefur fengið leyfi til að ræða við félagið.
Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, hafði þetta að segja í viðtali við Liverpoolfc.tv um stöðu mála í dag.
,,Sunderland hefur mikinn áhuga á David. Við höfum því gefið David leyfi til að ræða um framtíð sína við Sunderland og sjá hvort hann hefur áhuga á að fara þangað. Þar hafa menn mikinn áhuga en við sjáum hver næstu skref hans verða."
Það er því möguleiki á að David Ngog fari til Sunderland. Frakkinn skoraði átta mörk með Liverpool á síðasta keppnistímabili og skoruðu aðeins þrír leikmenn fleiri mörk en hann.
TIL BAKA
Sunderland hefur áhuga á David

Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, hafði þetta að segja í viðtali við Liverpoolfc.tv um stöðu mála í dag.
,,Sunderland hefur mikinn áhuga á David. Við höfum því gefið David leyfi til að ræða um framtíð sína við Sunderland og sjá hvort hann hefur áhuga á að fara þangað. Þar hafa menn mikinn áhuga en við sjáum hver næstu skref hans verða."
Það er því möguleiki á að David Ngog fari til Sunderland. Frakkinn skoraði átta mörk með Liverpool á síðasta keppnistímabili og skoruðu aðeins þrír leikmenn fleiri mörk en hann.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora
Fréttageymslan