| Grétar Magnússon
Kenny Dalglish segir að allir sem tengjast Liverpool FC verði að standa saman og byrja árið 2011 á sem bestan hátt.
Sendiherra félagsins telur að það þurfi nauðsynlega á samstilltu átaki allra að halda fyrir leikinn við Bolton á nýársdag og er fullviss um að þrjú stig muni vinnast ef allir leggjast á eitt.
Dalglish sagði: ,,Við skulum bara ýta á pásutakkann og einbeita okkur öll sem eitt að því að beina orku okkar á einn stað."
,,Allir - hvort sem það eru leikmenn, stuðningsmenn, starfslið eða hver sem er - verða að leggjast á eitt og það er að ná í þessi þrjú stig sem liðið svo nauðsynlega þarfnast í leiknum gegn Bolton í dag."
,,Vegna þess að ef allir standa saman þá eigum við betri möguleika á því að ná sigri."
Hann bætti við: ,,Ef allir vinna sitt starf af bestu getu; ef allir standa saman; ef leikmennirnir gera stuðningsmennina æsta og stuðningsmennirnir styðja leikmennina og allir eru leiddir í sömu áttina þá ættu bara að nást ein úrslit í dag."
,,En ef enginn er á sömu blaðsíðu, þá verður þetta erfiðara."
TIL BAKA
Við verðum að standa saman

Sendiherra félagsins telur að það þurfi nauðsynlega á samstilltu átaki allra að halda fyrir leikinn við Bolton á nýársdag og er fullviss um að þrjú stig muni vinnast ef allir leggjast á eitt.
Dalglish sagði: ,,Við skulum bara ýta á pásutakkann og einbeita okkur öll sem eitt að því að beina orku okkar á einn stað."
,,Allir - hvort sem það eru leikmenn, stuðningsmenn, starfslið eða hver sem er - verða að leggjast á eitt og það er að ná í þessi þrjú stig sem liðið svo nauðsynlega þarfnast í leiknum gegn Bolton í dag."
,,Vegna þess að ef allir standa saman þá eigum við betri möguleika á því að ná sigri."
Hann bætti við: ,,Ef allir vinna sitt starf af bestu getu; ef allir standa saman; ef leikmennirnir gera stuðningsmennina æsta og stuðningsmennirnir styðja leikmennina og allir eru leiddir í sömu áttina þá ættu bara að nást ein úrslit í dag."
,,En ef enginn er á sömu blaðsíðu, þá verður þetta erfiðara."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp
Fréttageymslan