| Sf. Gutt
Fernando Torres gaf ekki kost á sér í leikinn við Aston Villa í kvöld. Ástæðan var óvenjuleg en skiljanleg.
Fernando átti að vera í byrjunarliði Liverpool og var mættur á Anfield. Stuttu eftir að hann mætti fékk hann þær fréttir að kona hans væri á leið á fæðingardeild til að fæða barn. Fernando fékk leyfi til að drífa sig til að vera við hlið konu sinnar og yfirgaf Anfield í snatri. Þau hjón eiga eitt barn fyrir.
Í stað heimsmeistarans í byrjunarliðið kom Ryan Babel og verður hann við hlið David Ngog í sókninni. Þetta eru þeir leikmenn sem hefja leikinn fyrir Liverpool: Reina, Johnson, Konchesky, Skrtel, Kyrgiakos, Meireles, Leiva, Kuyt, Maxi, Babel og Ngog. Til vara eru þeir Jones, Kelly, Aurelio, Poulsen, Cole, Jovanovic og Shelvey.
TIL BAKA
Fernando beint á spítala!

Fernando átti að vera í byrjunarliði Liverpool og var mættur á Anfield. Stuttu eftir að hann mætti fékk hann þær fréttir að kona hans væri á leið á fæðingardeild til að fæða barn. Fernando fékk leyfi til að drífa sig til að vera við hlið konu sinnar og yfirgaf Anfield í snatri. Þau hjón eiga eitt barn fyrir.
Í stað heimsmeistarans í byrjunarliðið kom Ryan Babel og verður hann við hlið David Ngog í sókninni. Þetta eru þeir leikmenn sem hefja leikinn fyrir Liverpool: Reina, Johnson, Konchesky, Skrtel, Kyrgiakos, Meireles, Leiva, Kuyt, Maxi, Babel og Ngog. Til vara eru þeir Jones, Kelly, Aurelio, Poulsen, Cole, Jovanovic og Shelvey.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan