| Sf. Gutt
Stephen Darby kom lánsfélagi sínu Swindon Town til Wembley núna í vikunni. Swindon lék við Charlton Athletic í undanúrslitum í umspili um sæti í næst efstu deild. Eftir tvo leiki voru liðin jöfn 3:3 og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni á heimavelli Charlton. Swindon vann hana 5:4 og skoraði Stephen úrslitamarkið. Vel af sér vikið hjá piltinum sem hefur staðið sig vel á lánstímanum.
Spili Stephen úrslitaleikinn gegn Millwall verður hann fyrstur leikmanna Liverpool til að spila á nýja Wembley með félagsliði. Hann hefur leikið fimm leiki með aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Stephen kom Swindon til Wembley

Spili Stephen úrslitaleikinn gegn Millwall verður hann fyrstur leikmanna Liverpool til að spila á nýja Wembley með félagsliði. Hann hefur leikið fimm leiki með aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jafnt í krýningarleiknum -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Væri gaman að byrja með verðlaunum!
Fréttageymslan