| Sf. Gutt
TIL BAKA
Ryan biðst afsökunar
Ryan Babel hefur beðið félaga sína afsökunar á því að vera rekinn af leikvelli gegn Benfica. Hann segist ekki ætla að ganga í svona gildru aftur eins og þá sem hann féll í á Ljósvangi.
,,Ég er búinn að tala við strákana og biðjast afsökunar. Mér finnst ég eiga sök á tapinu en liðið á hrós skilið fyrir að standa sig vel eftir að við vorum orðnir 10. Ég ætla að draga lærdóm af þessum mistökum og ég mun ekki gera neitt þessu líkt aftur."
Mörgum finnst sænski dómarin hafa hlaupið á sig með því að reka Ryan af velli. Ryan sjálfum fannst brottreksturinn strangur.
,,Mér fannst dómurinn of harður. Það var kannski heimskulegt hjá mér að snerta hann í framan en mér hefði fundist að gult spjald verið sanngjart. En hvað get ég gert ef reglurnar eru svona?"
Ryan Babel er nú kominn í leikbann og hann spilar því ekki með Liverpool í seinni leiknum við Benfica á Anfield Road.
,,Ég er búinn að tala við strákana og biðjast afsökunar. Mér finnst ég eiga sök á tapinu en liðið á hrós skilið fyrir að standa sig vel eftir að við vorum orðnir 10. Ég ætla að draga lærdóm af þessum mistökum og ég mun ekki gera neitt þessu líkt aftur."
Mörgum finnst sænski dómarin hafa hlaupið á sig með því að reka Ryan af velli. Ryan sjálfum fannst brottreksturinn strangur.
,,Mér fannst dómurinn of harður. Það var kannski heimskulegt hjá mér að snerta hann í framan en mér hefði fundist að gult spjald verið sanngjart. En hvað get ég gert ef reglurnar eru svona?"
Ryan Babel er nú kominn í leikbann og hann spilar því ekki með Liverpool í seinni leiknum við Benfica á Anfield Road.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Uppskrift að Evrópukvöldi!
Fréttageymslan