| Ólafur Haukur Tómasson

Maxi: Ég var skapaður til að spila hér

Maxi Rodriguez kom til Liverpool í janúar á frjálsri sölu og hefur leikið í sex deildarleikjum síðan þá. Það má kanski segja að hann hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu fyrir frammistöður sínar en hann hefur haft hægt um sig í flestum leikjunum að nokkrum góðum rispum undanskyldum. Þrátt fyrir frekar rólega byrjun segist Argentínumaðurinn að hann hrífist af ákefð Úrvalsdeildarinnar og að leikurinn í Englandi muni ná því allra besta úr honum einnig sem að honum finnst byrjun sín hafa verið góð.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan