| SSteinn

Leikurinn á morgun í beinni á Players

Það fer fram mikilvægur leikur á morgun klukkan 16:30 þar sem baráttan um Englandsmeistaratitilinn heldur áfram.  Að sjálfsögðu verður leikurinn í beinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi.  Allir sem tök hafa á eru hvattir til að mæta og taka þátt í stemmningunni sem ávallt fylgir okkur Liverpool mönnum.
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan