| Sf. Gutt

Mark númer 100 hjá Steven Gerrard!

Liverpool lagði PSV Eindhoven 3:1 að velli á Anfield Road í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði þriðja mark liðs síns og vann um leið það sögulega afrek að skora sitt 100. mark fyrir félagið. Sjón er sögu ríkari!

 

 

 

 

 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan