Mascherano í tveggja leikja bann
Javier Mascherano verður í leikbanni í næstu tveimur leikjum Liverpool í deildinni, gegn Arsenal og Blackburn, fyrir brottvísun sína gegn Manchester United. Enska knattspyrnusambandið staðfesti þetta með úrskurði í dag. Að auki verður Mascherano sektaður um 15.000 pund til viðbótar.
Mascherano bætti fyrir dómstól enska knattspyrnusambandið í morgun og játaði á sig ósæmilega hegðun í kjölfar brottrekstursins, en hann neitaði að yfirgefa völlinn eftir að hafa fengið rauða spjaldið. Hann hefur þegar tekið út einn leik í bann, gegn Everton um síðustu helgi, en nú hefur bannið semsagt verið lengt um tvo leiki.
Það skal áréttað að bannið hefur engin áhrif á þátttöku Mascherano í seinni leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni og hann getur tekið þátt í þeim leik.
-
| Sf. Gutt
Allt jákvætt! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!