Kewell í byrjunarliðið?
Harry Kewell lék allan leikinn með ástralska landsliðinu gegn Nígeríu um síðustu helgi og var þetta í fyrsta sinn í rúmt ár sem hann kláraði heilan leik. Hugsanlegt er talið að hann verði í byrjunarliðinu gegn Newcastle um næstu helgi þar sem bæði Jermaine Pennant og Youssi Benayoun eru meiddir.
Benítez sagði um Kewell: "Það var gott að sjá Harry leika í 90 mínútur. Ég ræddi við hann og hann sagði að það hefði ekki verið mikil hraði í leiknum þannig að hann gat þessa vegna komist í gegnum hann. Líklega þarf hann að bæta líkamlegt ástand sitt og úthald en hann er að nálgast.
Þegar rætt er um Harry þá er rætt um góðan leikmann sem getur skipt miklu fyrir lið okkar. Hann getur gefið okkur ýmislegt nýtt, sérstaklega gegn liðum sem verjast aftarlega á vellinum."
Nú verður spennandi að sjá hvort Kewell verði í liðinu gegn Newcastle.
-
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands