Verður Harry með varaliðinu á fimmtudag?
Gary Ablett þjálfari varaliðs Liverpool stefnir að því að tefla fram bæði Harry Kewell og Fabio Aurelio þegar liðið mætir varaliði Newcastle á fimmtudag.
Kewell hefur verið frá keppni síðan hann meiddist í Rotterdam á undirbúningstímabilinu. Fabio Aurelio er einnig á batavegi eftir smávægileg meiðsl, en hann er sem kunnugt er nýstiginn upp úr mjög alvarlegum meiðslum.
"Vonandi geta Harry og Fabio tekið þátt í leiknum gegn Newcastle. Þeir æfa vel núna en við verðum að tala við sjúkraþjálfarann og lækninn til að sjá hvort þeir geti komið sér í betri æfingu í leiknum," segir Ablett.
-
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu