Mark Gonzalez

Fæðingardagur:
12. júlí 1984
Fæðingarstaður:
Durban, S-Afríku
Fyrri félög:
Universidad Católica, Albacete, Real Sociedad (í láni)
Kaupverð:
£ 1500000
Byrjaði / keyptur:
01. ágúst 2005
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Gonzalez er vinstri kantmaður sem er mjög snöggur, á úrvalsfyrirgjafir og hættulegar horn- og aukaspyrnur. Hann átti í miklum erfiðleikum með að fá atvinnuleyfi í Englandi og seinkaði það komu hans um eitt ár. Hann var lánaður til Real Sociedad í millitíðinni og lék þar mjög vel og aðdáendur Liverpool fagna því að sjá hann loksins í treyju Liverpool eftir langþráða bið.

Tölfræðin fyrir Mark Gonzalez

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2006/2007 25 - 2 0 - 0 2 - 0 8 - 1 1 - 0 36 - 3
Samtals 25 - 2 0 - 0 2 - 0 8 - 1 1 - 0 36 - 3

Fréttir, greinar og annað um Mark Gonzalez

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil