Mark Gonzalez reynir of mikið
Mark Gonzalez hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem gerðar voru til hans á undirbúningstímabilinu, ekki hvað síst vegna þess að Benítez sjálfur hefur talað mjög vel um hann. Benítez er hins vegar sannfærður um að þetta eigi eftir að breytast og hefur sínar skýringar á spilamennsku kantmannsins.
"Mark langar til að spila svo vel að hann spilar ekki mjög vel. Hann reynir alltaf að sækja fram og vill fara hraðar en hann verður að gera núna. Við efumst ekki um hæfileika leikmannsins. Hann verður að vinna fyrir sæti sínu í liðinu eins og allir leikmennirnir en við vitum að hann er topp leikmaður og mun leika vel. Hann er með hraðann sem við leitum að. Hann er þreyttur þessa stundina því að hann hefur æft mikið, en eftir nokkrar vikur sjáið þið hvað hann getur."
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina