Mark Gonzalez í hópnum
Mark Gonzalez hefur jafnað sig af meiðslunum sem hann hlaut í deildarbikarleiknum gegn Arsenal og er í hópnum fyrir leikinn gegn Chelsea á morgun.
Talið var að Chilebúinn ungi myndi vera frá vegna meiðslanna í þrjár vikur en hann hefur náð skjótari bata en menn töldu.
Eftir sem áður eru þeir Bolo Zenden, Momo Sissoko, Luis Garcia og Harry Kewell enn á meiðslalistanum.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet! -
| Sf. Gutt
Ég ber fulla ábyrð!

