Byrjunarliðið gegn Charlton
Síðasta byrjunarlið tímabilsins í ensku deildinni hefur verið tilkynnt. Robbie Fowler leikur sinn síðasta leik í treyju Liverpool á Anfield og er hann fyrirliði liðsins í dag.
Pepe Reina er hvíldur og ekki er tekin sú áhætta að láta hann spila þar sem hann meiddist lítillega á öxl gegn Fulham um síðustu helgi. Ítalinn ungi, Daniele Padelli byrjar í markinu, aðrir leikmenn eru sem hér segir: Í vörninni eru þeir Steve Finnan, Alvaro Arbeloa, Jamie Carragher og Daniel Agger. Á miðjunni eru Bolo Zenden, Javier Mascherano, Steven Gerrard og John Arne Riise. Frammi eru svo þeir Dirk Kuyt og Robbie Fowler.
Á bekknum sitja: David Martin, varamarkvörður, Sami Hyypia, Harry Kewell, Xabi Alonso og Peter Crouch.
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu

