Miki Roque lánaður til Oldham
Spænski varnarmaðurinn Miki Roque hefur verið lánaður til Oldham Athletic til loka þessarar leiktíðar.
Miki Roque var keyptur sumarið 2005 frá spænska annarar deildar liðinu Llieda og hefur hann spilað reglulega fyrir varaliðið síðan þá. Hann hefur einu sinni komið sögu með aðalliðinu er hann kom inná fyrir Xabi Alonso í 3-2 tapi fyrir Galatasaray í Meistaradeildinni.
Miki átti sinn þátt í bikarsigri unglingaliðsins á síðasta tímabili og skoraði hann m.a. gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í úrslitunum.
Oldham er í 5. sæti í ensku fyrstu deildinni (League One) og eru þeir í harðri baráttu um sæti í umspili sem gefur sæti í næst efstu deild á næsta tímabili.
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir