Föstudagsmyndbandið
Á hverjum föstudegi verður sýnt myndband með skemmtilegum brotum úr leikjum og sögu Liverpool. Í tilefni af grannaslag Liverpool og Everton er hér skemmtilegt myndband.
Einn aðalleikarinn, að öðrum ólöstuðum, er Ian Rush en hann skoraði ófá mörkin gegn þeim bláklæddu á sínum ferli.
Ætlunin er að gera þetta að föstum lið á hverjum föstudegi og viljum endilega fá tillögur frá ykkur, lesendur góðir.
Ef þið vitið um skemmtilegt Liverpool myndband sem finnst á vefnum youtube.com þá endilega sendið slóðina inn á [email protected] og það er aldrei að vita nema við ákveðum að gera ykkar tillögu að myndbandi vikunnar.
Njótið vel !
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!