Föstudagsmyndbandið
Á hverjum föstudegi verður sýnt myndband með skemmtilegum brotum úr leikjum og sögu Liverpool. Í tilefni af grannaslag Liverpool og Everton er hér skemmtilegt myndband.
Einn aðalleikarinn, að öðrum ólöstuðum, er Ian Rush en hann skoraði ófá mörkin gegn þeim bláklæddu á sínum ferli.
Ætlunin er að gera þetta að föstum lið á hverjum föstudegi og viljum endilega fá tillögur frá ykkur, lesendur góðir.
Ef þið vitið um skemmtilegt Liverpool myndband sem finnst á vefnum youtube.com þá endilega sendið slóðina inn á [email protected] og það er aldrei að vita nema við ákveðum að gera ykkar tillögu að myndbandi vikunnar.
Njótið vel !
-
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Aftur endurkomusigur á útivelli! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með 300 deildarleiki -
| Sf. Gutt
Trent ekki tilbúinn -
| Sf. Gutt
Leikmannahópar Liverpool tilkynntir