Liverpool vildi lána Paletta og Diao til Spánar
Liverpool var reiðubúið að lána Gabriel Paletta og Salif Diao til Spánar nú í janúar til loka tímabilsins.
Leikmennirnir höfnuðu hins vegar skiptunum yfir í Gimnastic Tarragona sem er í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Forseti spænska liðsins, Josep Maria Andreu, sagði eftirfarandi: "Við gerðum samkomulag við Liverpool um Diao og Paletta en leikmennirnir vildu ekki koma til Tarragona."
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fjölmargir ungliðar valdir í landslið -
| Sf. Gutt
Mohamed orðinn markahæstur í Evrópukeppnum! -
| Sf. Gutt
Mark númer 100 hjá Roberto Firmino! -
| Sf. Gutt
John Toshack var hætt kominn! -
| Sf. Gutt
Enn og aftur hættur við að hætta! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Tap í Madríd -
| Sf. Gutt
Tíu valdir í landslið -
| Sf. Gutt
Verðum að enda leiktíðina af krafti!