Rafa ætlaði að selja Cissé
Rafa hefur staðfest að Liverpool var í viðræðum við Lyon og Marseille um sölu á Djibril Cissé. Rafa reiknar með honum aftur í slaginn í nóvember - desember.
Cissé fótbrotnaði gegn Kína í vináttulandsleik í gærkvöldi og vitanlega hefur það áhrif á sumarkaup Benítez en stjórinn var búinn að reiða sig á dágóða upphæð fyrir kappann.
"Ég er mjög hryggur Djibril vegna. Hann var óheppinn. Nú er ekki hægt að selja hann. Við ætluðum að selja hann til Marseille eða Lyon og nota peningana fyrir aðra leikmenn.
Hann mun ekki leika aftur fyrr en í nóvember eða desember. Við tókum þá ákvörðun að selja hann og vorum heiðarlegir við Djibril. Það verður ekkert vandamál okkar á milli þegar hann hefur jafnað sig á meiðslunum."
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins!