| Grétar Magnússon
Rafael Benitez hrósaði Steven Gerrard eftir leikinn í dag því honum fannst Gerrard vera aðalástæðan fyrir því að Liverpool kláraði tímabilið á Anfield með stæl eftir 3-1 sigur á Aston Villa. Stjóranum fannst fyrirliðinn koma með þann drifkraft sem til þurfti til að knýja fram sigurs.
,,Gerrard gerði gæfumuninn í dag fyrir okkur og maður þarf alltaf leikmenn í þessum gæðaflokki til að vinna," sagði Benitez.
,,Ég vil þakka stuðningsmönnum okkar því þeir studdu við bakið á okkur allan tímann og ég er ánægður með að vinna fyrir þá í lokaleik okkar á heimavelli á þessu tímabili."
,,Þegar Aston Villa jafnaði fannst mér við vera frekar taugaóstyrkir þannig að ég setti Robbie Fowler inná og hann gaf okkur ýmislegt. Við héldum boltanum betur og sköpuðum færi."
,,Mér fannst frábært að taka börnin mín útá völlinn í lokin og eiga stund með stuðningsmönnunum."
TIL BAKA
Gerrard dró okkur áfram

,,Gerrard gerði gæfumuninn í dag fyrir okkur og maður þarf alltaf leikmenn í þessum gæðaflokki til að vinna," sagði Benitez.
,,Ég vil þakka stuðningsmönnum okkar því þeir studdu við bakið á okkur allan tímann og ég er ánægður með að vinna fyrir þá í lokaleik okkar á heimavelli á þessu tímabili."
,,Þegar Aston Villa jafnaði fannst mér við vera frekar taugaóstyrkir þannig að ég setti Robbie Fowler inná og hann gaf okkur ýmislegt. Við héldum boltanum betur og sköpuðum færi."
,,Mér fannst frábært að taka börnin mín útá völlinn í lokin og eiga stund með stuðningsmönnunum."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut
Fréttageymslan