Vill sigur fyrir stuðningsmennina
Rafael Benítez telur grannaslagi Liverpool og Everton vera mjög sérstaka og vill sigur hjá sínu liði til að halda pressunni á Man.Utd í keppninni um 2 sætið í deildinni.
Rafa: "Ég nýt grannaslaganna og þetta er hreint ótrúlegur og stórkostlegur viðburður, og við viljum vinna leikinn fyrir stuðningsmenn okkar. Við vitum það vel að ef við náum að vinna þennan leik þá munum við gera mikið af fólki hamingjusamt og við erum með fullt sjálfstraust og höfum verið að skora mörk.
Við þurfum að vinna vel og leggja mikið á okkur til að geta haldið pressunni á Manchester United og við verðum að vinna heimaleikina."
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!