Crouch til í slaginn en Alonso vantar - UPPFÆRT
Peter Crouch hefur jafnað sig af meiðslum sem hafa hrjáð hann og er tilbúinn í bikarslaginn gegn Manchester United á Anfield á morgun.
Peter Crouch hefur misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla á hæl og verður til taks í leiknum á morgun og er búist við að Crouch komi inn í liðið í staðinn fyrir Robbie Fowler, sem má ekki spila með Liverpool í bikarkeppninni.
Xabi Alonso varð að fara af leikvelli í leiknum gegn Arsenal á þriðjudag eftir að hafa kennt sér meins á læri og verður ekki með gegn Utd.
-
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Stóð sannarlega undir væntingum! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Deildarbikarnum! -
| Sf. Gutt
Íslenskir heiðursgestir á Anfield! -
| Sf. Gutt
Trent kominn upp í 100! -
| Sf. Gutt
Sorgarfréttir -
| Sf. Gutt
Fjórir sigrar í röð í Mílanó! -
| Sf. Gutt
Ótrúlegur munur! -
| Sf. Gutt
Til hamingju!