Rauða spjaldinu ekki áfrýjað
Liverpool hefur ákveðið að áfrýja ekki rauða spjaldinu sem Jose Reina fékk í leiknum gegn Chelsea í gær. Þetta þýðir að Jose fer í þriggja leikja bann. Hann mun missa af útileikjum gegn Charlton og Wigan og heimaleik gegn Arsenal. Þessir leikir fara fram þann 8., 11. og 14.febrúar.
En þann 18.febrúar eiga Liverpool menn í höggi við Manchester United í fimmtu umferð í F.A. bikarsins og þá verður Jose Reina aftur orðinn löglegur.
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!