Carson líklega í markinu gegn Luton
Líklegt er talið að Scott Carson muni fá tækifæri með aðalliðinu þegar Liverpool mætir Lutin í ensku bikarkeppninni á Kenilworth Road í Lundúnum á laugardag.
Carson hefur lítið leikið með Liverpool í vetur þar sem Jose Reina hefur staðið sig með prýði í markinu. Það er því væntanlega vel þegið að fá tækifæri með liðinu á laugardag.
Að öðru leyti er búist við að Liverpool tefli fram sterku liði á laugardag. Jafnvel er ekki loku fyrir það skotið að Jan Kromkamp leiki sinn fyrsta leik með Liverpool í þessum leik.
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir

