Carson líklega í markinu gegn Luton
Líklegt er talið að Scott Carson muni fá tækifæri með aðalliðinu þegar Liverpool mætir Lutin í ensku bikarkeppninni á Kenilworth Road í Lundúnum á laugardag.
Carson hefur lítið leikið með Liverpool í vetur þar sem Jose Reina hefur staðið sig með prýði í markinu. Það er því væntanlega vel þegið að fá tækifæri með liðinu á laugardag.
Að öðru leyti er búist við að Liverpool tefli fram sterku liði á laugardag. Jafnvel er ekki loku fyrir það skotið að Jan Kromkamp leiki sinn fyrsta leik með Liverpool í þessum leik.
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!