Josemi farinn til Villareal
Josemi hefur gengið frá félagsskiptunum til Villareal og Jan Kromkamp hefur náð samkomulagi við Liverpool um kaup og kjör og ætti að vera búið að stimpla komu hans opinberlega síðar í kvöld. Josemi er þakklátur Villareal til að koma ferli sínum aftur á skrið:
"Ég og fjölskyldan mín erum fegin að snúa tilbaka. Ég er þakklátur Villareal fyrir að veita mér það tækifæri. Ég fékk ekki eins mörg tækifæri og ég vonaðist til hjá Liverpool. Nú vil ég endurheimta það leikform sem ég var í hjá Malaga."
Josemi voru fyrstu kaup Rafa Benítez til Liverpool og þrátt fyrir að hann byrjaði ferillinn vel fór að halla undan fæti. Hann lék 35 leiki hjá Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó

