Josemi og Cissé í byrjunarliðinu
Liverpool mætir Deportivo Saprissa klukkan 10:20 í Yokohama. Ef Liverpool heldur hreinu geta þeir slegið félagsmetið. Byrjunarliðið er komið á blað. Helsta athygli vekur að Josemi er kominn í vörnina í stað Steve Finnan, sem hefur spilað frábærlega að undanförnu. Steve hefur verið að kvarta undan svefnleysi í Japan og það gæti verið að hann sé eitthvað illa upplagður.
Annars er liðið skipað eftirtöldum leikmönnum:
Reina
Josemi
Hyypia
Carragher
Traore
Gerrard
Sissoko
Alonso
Riise
Crouch
Cisse
Bekkurinn:
Finnan
Pongolle
Garcia
Kewell
Hamann
Morientes
Warnock
Dudek
Carson
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum

