Josemi og Cissé í byrjunarliðinu
Liverpool mætir Deportivo Saprissa klukkan 10:20 í Yokohama. Ef Liverpool heldur hreinu geta þeir slegið félagsmetið. Byrjunarliðið er komið á blað. Helsta athygli vekur að Josemi er kominn í vörnina í stað Steve Finnan, sem hefur spilað frábærlega að undanförnu. Steve hefur verið að kvarta undan svefnleysi í Japan og það gæti verið að hann sé eitthvað illa upplagður.
Annars er liðið skipað eftirtöldum leikmönnum:
Reina
Josemi
Hyypia
Carragher
Traore
Gerrard
Sissoko
Alonso
Riise
Crouch
Cisse
Bekkurinn:
Finnan
Pongolle
Garcia
Kewell
Hamann
Morientes
Warnock
Dudek
Carson
-
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur