| Grétar Magnússon
Liðið flýgur svo áleiðis til Japan á sunnudagsmorguninn til að taka þátt í Heimsmeistaramóti félagsliða og Benitez vill að þrjú stig í viðbót verði í farteskinu.
Benitez hafði þetta að segja: ,,Middlesbrough verða erfiðir en við verðum að vinna. Það er mikilvægt að vinna áður en við höldum til Japan því þá erum við í góðri stöðu. Þegar við komum til baka frá Japan munum við eiga tvo leiki til góða þannig að leikurinn gegn Boro er gríðarlega mikilvægur."
,,Ég man eftir fyrsta leiknum á tímabilinu þar sem við stóðum okkur vel. Gerrard átti fjögur eða fimm góð færi en gat ekki skorað. Við verðum að spila eins og vel og þá og skora mörk."
,,Middlesbrough eru með góðan stjóra, gott lið og tvo mjög góða sóknarmenn en við höfum góða hugmynd um hvernig við getum unnið leikinn."
,,Við erum í mjög góðri stöðu núna og erum að bæta okkur í vörn og sókn. Sjálfstraustið er gott og við stefnum í rétta átt. Við verðum að halda áfram að bæta okkur því það er alltaf hægt að bæta sig."
,,Við höfum mannskapinn til að gera vel og eigum nokkra unga og hungraða leikmenn sem vilja leggja hart að sér. Við viljum vinna marga leiki, spila eins vel og við getum og skora fleiri mörk."
TIL BAKA
Verðum að vinna Boro

Benitez hafði þetta að segja: ,,Middlesbrough verða erfiðir en við verðum að vinna. Það er mikilvægt að vinna áður en við höldum til Japan því þá erum við í góðri stöðu. Þegar við komum til baka frá Japan munum við eiga tvo leiki til góða þannig að leikurinn gegn Boro er gríðarlega mikilvægur."
,,Ég man eftir fyrsta leiknum á tímabilinu þar sem við stóðum okkur vel. Gerrard átti fjögur eða fimm góð færi en gat ekki skorað. Við verðum að spila eins og vel og þá og skora mörk."
,,Middlesbrough eru með góðan stjóra, gott lið og tvo mjög góða sóknarmenn en við höfum góða hugmynd um hvernig við getum unnið leikinn."
,,Við erum í mjög góðri stöðu núna og erum að bæta okkur í vörn og sókn. Sjálfstraustið er gott og við stefnum í rétta átt. Við verðum að halda áfram að bæta okkur því það er alltaf hægt að bæta sig."
,,Við höfum mannskapinn til að gera vel og eigum nokkra unga og hungraða leikmenn sem vilja leggja hart að sér. Við viljum vinna marga leiki, spila eins vel og við getum og skora fleiri mörk."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan