Fernando Morientes í nærmynd
Fernando Morientes er í nærmynd neðst á forsíðu liverpool.is. Spánverjinn snjalli minnti á hæfileika sína gegn Anderlecht svo um munaði en því miður þurfti hann að fara út af vegna meiðsla. Rafa vonast til þess að meiðslin séu ekki alvarleg: "Því miður þurfti Fernando að fara út af því að hann fann til í hnénu. Við sjáum hvað setur á fimmtudag þegar hann hefur verið rannsakaður."
Lesið endilega pistil okkar um Nando á forsíðunni..
-
| Sf. Gutt
Virgil lítur um öxl -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði

