Fernando Morientes í nærmynd
Fernando Morientes er í nærmynd neðst á forsíðu liverpool.is. Spánverjinn snjalli minnti á hæfileika sína gegn Anderlecht svo um munaði en því miður þurfti hann að fara út af vegna meiðsla. Rafa vonast til þess að meiðslin séu ekki alvarleg: "Því miður þurfti Fernando að fara út af því að hann fann til í hnénu. Við sjáum hvað setur á fimmtudag þegar hann hefur verið rannsakaður."
Lesið endilega pistil okkar um Nando á forsíðunni..
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum