| Grétar Magnússon
Þetta er í annað skiptið sem Warnock er kallaður í landsliðshópinn en hann var í hópnum í leikjunum gegn Wales og Norður Írlandi í síðasta mánuði.
Sven Göran Eriksson sagði á blaðamannafundi í dag að það væru vonbrigði að missa Cole út vegna meiðsla. Hann bætti hinsvegar við að það væri þónokkuð mikið um leikmenn sem geta leyst stöðu vinstri bakvarðar en hann hefði engu að síður ákveðið að kalla Warnock inn vegna meiðsla Cole.
TIL BAKA
Warnock var bætt við enska landsliðshópinn í dag
Þetta er í annað skiptið sem Warnock er kallaður í landsliðshópinn en hann var í hópnum í leikjunum gegn Wales og Norður Írlandi í síðasta mánuði.Sven Göran Eriksson sagði á blaðamannafundi í dag að það væru vonbrigði að missa Cole út vegna meiðsla. Hann bætti hinsvegar við að það væri þónokkuð mikið um leikmenn sem geta leyst stöðu vinstri bakvarðar en hann hefði engu að síður ákveðið að kalla Warnock inn vegna meiðsla Cole.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur
Fréttageymslan

