Momo Sissoko ekki með gegn Birmingham
Momo Sissoko mun ekki vera í leikmannahópi Liverpool gegn Birmingham á morgun vegna smávægilegra vöðvameiðsla. Rafael Benítez segir meiðslin ekki vera alvarleg en hann vilji þó ekki taka óþarfa áhættu.
Rafael segir jafnframt að hann muni ákveða eftir æfingu dagsins hvort Fernando Morientes verði í hópnum á morgun. Fernando er á góðum batavegi eftir meiðsli sem hann varð fyrir á æfingu með spánska landsliðinu á dögunum.
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!