Asíuferð í sumar
Í dag var tilkynnt að Liverpool myndi leggja upp í Asíuferð í sumar. Liverpool og AC Milan, mætast í Hong Kong í Kína 20 árum eftir kraftaverkið í Istanbúl. Leikurinn fer fram laugardaginn 26. júlí.
Í framhaldinu heldur föruneyti Liverpool til Japan. Liverpool hefur ekki áður farið til Japan í Asíuferðum sínum. Síðasta Asíuferð Liverpool var farin 2023 en þá var farið til Singapúr. Fleiri æfingaleikir hafa ekki verið tilkynntir fram til þessa.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!