Seinkun á jólagjöf

Því miður mun jólagjöf Liverpoolklúbbsins ekki berast fyrr en milli jóla og nýárs og jafnvel ekki fyrr en í byrjun næsta árs. Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Þeir sem skrá sig í klúbbinn fyrir 5. janúar nk munu fá senda jólagjöf frá klúbbnum.
Klúbburinn vill nota tækifærið og óska öllum landsmönnum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Jólakveðja
Liverpoolklúbburinn á Íslandi
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum

