Virgil fékk frí
Virgil van Dijk er kominn heim til Liverpool á undan áætlun. Sem betur fer kemur það til af góðu. Fyrirliði Hollands fékk sem sagt frí í seinni leiknum í Þjóðadeildinni þar sem áframhald í keppninni hefur verið tryggt.
Það er hið besta mál að Virgil fái frí í seinni leik Hollands í landsleikjahrotunni. Hver leikurinn rekur annan á næstu vikum hjá Liverpool á þremur vígstöðvum.
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent