Virgil fékk frí
Virgil van Dijk er kominn heim til Liverpool á undan áætlun. Sem betur fer kemur það til af góðu. Fyrirliði Hollands fékk sem sagt frí í seinni leiknum í Þjóðadeildinni þar sem áframhald í keppninni hefur verið tryggt.
Það er hið besta mál að Virgil fái frí í seinni leik Hollands í landsleikjahrotunni. Hver leikurinn rekur annan á næstu vikum hjá Liverpool á þremur vígstöðvum.
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!