Virgil fékk frí
Virgil van Dijk er kominn heim til Liverpool á undan áætlun. Sem betur fer kemur það til af góðu. Fyrirliði Hollands fékk sem sagt frí í seinni leiknum í Þjóðadeildinni þar sem áframhald í keppninni hefur verið tryggt.
Það er hið besta mál að Virgil fái frí í seinni leik Hollands í landsleikjahrotunni. Hver leikurinn rekur annan á næstu vikum hjá Liverpool á þremur vígstöðvum.
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Uppskrift að Evrópukvöldi!