Af mikilvægi andlegrar heilsu
Í dag er dagur andlegrar heilsu. Liverpool Football Club tekur þátt í að vekja athygli á málefninu. Diogo Jota segir mikilvægt að ræða um áhyggjur sínar til að létta á hjarta sínu.
,,Maður vill alltaf vera upp á sitt besta sem leikmaður en það liggur fyrir að slíkt er bara ekki alltaf hægt. Það hjálpar að tala við einhvern og segja frá því sem veldur manni áhyggjum og geta þannig létt á hjarta sínu. Ég er ekki nein undantekning í þessu. Maður hefur áhyggjur. En þegar ég segi einhverjum frá áhyggjum sínum kemur önnur tilfinning yfir mann. Þess vegna finnst mér vera góð ástæða til að tala við einhvern um það sem veldur manni áhyggjum. Slíkt hjálpar manni að hreinsa hugann."
Hér í meðfylgjandi myndbandi spjalla þeir Diogo Jota og Lee Richardson, sem er úr þjálfaraliði Liverpool, um mikilvægi andlegrar heilsu.
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!