| Sf. Gutt
TIL BAKA
Arne Slot setur nýtt félagsmet!

Liverpool hefur byrjað stórvel undir stjórn Arne Slot. Nú þegar hefur hann sett nokkur félagsmet og það eftir aðeins níu leiki í starfi. Sigurinn á Bologna í Meistaradeildinni þýddi að nýtt met var skráð í ferilskrá Hollendingsins og um leið í sögu Liverpool Football Club.

Þegar Liverpool vann Bologna 2:0 með mörkum Alexis Mac Allister og Mohamed Salah hafði Arne Slot stýrt Liverpool til sigurs í átta af fyrstu níu leikjum á valdatíð sinni. Þetta er fordæmalaus árangur í sögu Liverpool Football Club. Ekki amaleg byrjun!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu
Fréttageymslan

