Hefur saknað keppninnar!
Virgil van Dijk segist ekki geta beðið eftir því að Liverpool hefji leik í Meistaradeildinni á nýjan leik. Liverpool var ekki með í keppninni á síðasta keppnistímabili en nú er fyrsti leikur framundan. Á móti AC Milan í Mílanó.
,,Ég hef saknað keppninnar. Ég get ekki beðið eftir að heyra Meistaradeildarlagið og leiða strákana til leiks. Félag á borð við Liverpool verður að vera með í Meistaradeildinni. Við erum nú loksins með á nýjan leik. Við verðum að spila miklu betur en í dag. Ef við bætum okkur ekki lendum við í vandræðum."
Virgil sagði þetta eftir tapið á móti Nottingham Forest. Fyrirliðinn hefur rétt fyrir sér með að Liverpool þurfi að spila miklu betur en á móti Nottingham Forest. Vonandi taka leikmenn Liverpool sig á fyrir leikinn í Mílanó!
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður