| Sf. Gutt
Valdatíð Arne Slot er hafin. Með nýjum herrum koma nýir siðir. Tveir af yngri leikmönnum Liverpool segja frá áherslubreytingum sem þeim finnst þeir hafa tekið eftir frá því Arne tók við.

Harvey Elliott: ,,Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Núna er lögð meiri áhersla á að halda boltanum. En leikmennirnir eru mjög spenntir og þetta fellur í góðan jarðveg."
Conor Bradley: ,,Sennilega er spilið fram völlinn aðeins í fastari skorðum. Breytingin er ekki mikil. Vonandi gerir þessi smávægilega breyting okkur bara betri."
Það verður áhugavert að sjá hvernig þessar breytingar koma fram í leik Liverpool þegar fram líða stundir. Vonandi verða þær til bóta!
TIL BAKA
Aðeins öðruvísi

Valdatíð Arne Slot er hafin. Með nýjum herrum koma nýir siðir. Tveir af yngri leikmönnum Liverpool segja frá áherslubreytingum sem þeim finnst þeir hafa tekið eftir frá því Arne tók við.

Harvey Elliott: ,,Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Núna er lögð meiri áhersla á að halda boltanum. En leikmennirnir eru mjög spenntir og þetta fellur í góðan jarðveg."

Conor Bradley: ,,Sennilega er spilið fram völlinn aðeins í fastari skorðum. Breytingin er ekki mikil. Vonandi gerir þessi smávægilega breyting okkur bara betri."
Það verður áhugavert að sjá hvernig þessar breytingar koma fram í leik Liverpool þegar fram líða stundir. Vonandi verða þær til bóta!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan