| Sf. Gutt
Eins og fram hefur komið var Alan Hansen lagður alvarlega veikur inn á sjúkrahús um þar síðustu helgi. Hann er nú á batavegi. Sannarlega góðar fréttir.
Graeme Souness, samlandi Alan og fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool og skoska landsliðinu, sagði í viðtali fyrr í vikunni að hann hafi talað við Alan í síma. Graeme sagði að Alan hafi verið sjálfum sér líkur og það hafi verið mikill léttir að finna að hann væri á batavegi.
TIL BAKA
Alan Hansen á batavegi

Eins og fram hefur komið var Alan Hansen lagður alvarlega veikur inn á sjúkrahús um þar síðustu helgi. Hann er nú á batavegi. Sannarlega góðar fréttir.

Graeme Souness, samlandi Alan og fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool og skoska landsliðinu, sagði í viðtali fyrr í vikunni að hann hafi talað við Alan í síma. Graeme sagði að Alan hafi verið sjálfum sér líkur og það hafi verið mikill léttir að finna að hann væri á batavegi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan