| Sf. Gutt

Fulltrúar Liverpool á EMKynning á fulltrúum Liverpool í Evrópukeppni landsliða heldur áfram. Franski miðvörðurinn Ibrahima Konaté er þriðji í röðinni.

Nafn: Ibrahima Konaté.

Fæðingardagur:
 25. maí 1999.

Fæðingarstaður: París í Frakklandi.

Staða: Miðvörður. 

Félög á ferli: Sochaux (2016-17), Red Bull Leipzig (2017-2021) og Liverpool (2021-??)


Fyrsti landsleikur: 10. júní 2022 gegn Argentínu.

Landsleikjafjöldi: 16
.

Landsliðsmörk: 0.


Leikir með Liverpool: 90.

Mörk fyrir Liverpool: 3.

Stoðsendingar: 2.Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Ibrahima var frábær. Eina vandamálið var að hann var alltof mikið frá vegna meiðsla.

Hver eru helstu einkenni okkar manns? Ibrahima er stór, sterkur og fljótur
. Hann hefur allt til að bera sem miðvörður í hæsta gæðaflokki þarf að hafa.
 

Hver er staða Ibrahima í landsliðinu? Hann er búinn að eiga fast sæti í liðinu eftir að hann var fyrst valinn.Hvað um Frakkland?  Frakkland hefur geysilega sterku liði á að skipa. Liðið er fyrirfram talið eitt það besta ef ekki það besta á mótinu

Vissir þú? Ibrahima hefur mikinn áhuga á japönsku teiknimyndunum Manga og Anime.

Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan