| Sf. Gutt
Þrír æfingaleikir eru komnir á dagskrá hjá Liverpool. Þeir fara allir fram í Bandaríkjunum núna seinna í sumar og verða fyrstu leikirnir á valdatíð Arne Slot.
Sá fyrsti fer fram 26. júlí í Pittsburgh. Mótherjinn verður spænska liðið Real Betis. Annar leikurinn verður leikinn í Philadelphia og mætir Liverpool þá Arsenal. Þriðji leikurinn verður á móti Manchester United. Liðin mætast í Suður Kaliforníu.
Fólk sem verður á ferðinni á fyrrnefndum slóðum í sumar gæti litið við. Ekkert að því.
TIL BAKA
Þrír æfingaleikir komnir á dagskrá

Þrír æfingaleikir eru komnir á dagskrá hjá Liverpool. Þeir fara allir fram í Bandaríkjunum núna seinna í sumar og verða fyrstu leikirnir á valdatíð Arne Slot.
Sá fyrsti fer fram 26. júlí í Pittsburgh. Mótherjinn verður spænska liðið Real Betis. Annar leikurinn verður leikinn í Philadelphia og mætir Liverpool þá Arsenal. Þriðji leikurinn verður á móti Manchester United. Liðin mætast í Suður Kaliforníu.
Fólk sem verður á ferðinni á fyrrnefndum slóðum í sumar gæti litið við. Ekkert að því.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan