| Sf. Gutt
Það er ekki nóg með að Jürgen Klopp hafi yfirgefið Liverpool. Sex úr þjálfaraliðinu hafa nú yfirgefið félagið. Flestir hafa verið í innsta hring í því liði ef svo mætti segja.
Um er að ræða þá Pep Lijnders, Vitor Matos, Peter Krawietz, John Achterberg, Jack Robinson og Andreas Kornmayer. Pep, Vitor og Peter voru nánustu samstarfsmenn Jürgen. John og Jack voru í markmannaþjálfarahópnum. Andreas var yfir styrktarþjálfun liðsins ef rétt er skilið.
Auðvitað hefur mikið að segja að margir úr þjálfaraliðinu fari um leið og Jürgen. En um leið má segja að eðlilegt sé að nýr framkvæmdastjóri vilji sitt fólk með sér í það verkefni sem bíður hans.
TIL BAKA
Sex úr þjálfaraliðinu fara

Það er ekki nóg með að Jürgen Klopp hafi yfirgefið Liverpool. Sex úr þjálfaraliðinu hafa nú yfirgefið félagið. Flestir hafa verið í innsta hring í því liði ef svo mætti segja.
Um er að ræða þá Pep Lijnders, Vitor Matos, Peter Krawietz, John Achterberg, Jack Robinson og Andreas Kornmayer. Pep, Vitor og Peter voru nánustu samstarfsmenn Jürgen. John og Jack voru í markmannaþjálfarahópnum. Andreas var yfir styrktarþjálfun liðsins ef rétt er skilið.
Auðvitað hefur mikið að segja að margir úr þjálfaraliðinu fari um leið og Jürgen. En um leið má segja að eðlilegt sé að nýr framkvæmdastjóri vilji sitt fólk með sér í það verkefni sem bíður hans.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan